Nemendur í 8. bekk fóru í tvær vettvangsferðir á haustdögum. Annars vegar unnu þeir að gróðursetningu í grenndarskógi starfsstöðvarinnar í Ólafsvík í fallegu veðri og hins vegar fóru þeir í vettvangsferð í Vatnshelli sem er staðsettur sunnan við Snæfellsjökul og fengu að upplifa ótrúlega magnaða náttúru sem er að finna í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli.
hugrune
Comments