top of page
Search
hugrune

Frábært samstarf og flottir nemendur

Nemendur hafa unnið í ýmsum skemmtilegum verkefnum í átthagafræði undanfarnar vikur. Þar má nefna hafnarverkefni um hafnirnar í Snæfellsbæ sem nemendur í 8. bekk unnu að fyrr í vetur. Því miður hafði slæmt veður hamlandi áhrif á útivist á þeim tíma en Björn Arnalds hafnarstjóri tók vel á móti bekknum og fræddi þau um ýmislegt. Hér er hægt að skoða það sem nemendur settu fram um höfnina á Arnarstapa, í Rifi .



0 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page